Eldri borgarar í Hafnarfirði fá heimahreyfingu niðurgreidda
Sóltún Heimahreyfing er sérsniðin styrktarþjálfun fyrir aldraða á eigin heimili og nú geta notendur fengið þjónustuna niðurgreidda búi þeir í
Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Sóltún Heimahreyfing er sérsniðin styrktarþjálfun fyrir aldraða á eigin heimili og nú geta notendur fengið þjónustuna niðurgreidda búi þeir í
„Sóltún Heima er alhliða heimaþjónusta fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu. Í henni felst heimahjúkrun, félagslegur stuðningur, þrif, böðun, aðstoð við
Sóltún Heima verður ekki með hópatíma í styrktarþjálfun eða vatnsleikfimi í vetur vegna þeirrar óvissu sem ríkir vegna heimsfaraldurs Delta-afbrigðisins.
Öll hreyfing er góð en styrktarþjálfun er sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sumir komast ekki út úr húsi í tækjasal eða hópatíma og þess vegna bjóðum við upp á heimsókn frá leiðbeinanda tvisvar í viku sem mætir með sérsniðið æfingaprógramm að danskri fyrirmynd.
Þarftu aðstoð við umönnun ástvinar eða eru aðstandendur þínir of önnum kafnir og þig vantar smá aðstoð í styttri eða lengri tíma? Við getum létt undir.
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Í dag er mun algengara að fólk fái aðstoð inn á heimilið í formi félagslegrar aðstoðar og einnig að létt
Þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð við aðhlynningu notar starfsfólk andlitsgrímur, og hanska eftir þörfum. Einnig
Ertu að forðast mannmergð vegna COVID-19 en vantar aðstoð heim? Vantar þig hjálp við matarinnkaup á netinu? Viltu komast út
Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur er forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima sem sérhæfir sig í heimaþjónustu og heilsueflingu eldri borgara.
,,Sumir eiga erfitt með að vera einir án aðstoðar annarra og aðrir geta ekki skilið maka sinn með heilsubrest eða heilabilun eina eftir heima þegar þarf að útrétta, sinna hreyfingu eða áhugamálum. Við getum verið til staðar hjá ástvini þínum“
Mikil eftirvænting var í loftinu þegar íbúar fluttu í nýtt húsnæði á Sólvangi hjúkrunarheimili í dag, 18. september. 59 íbúar
Sóltún öldrunarþjónusta ehf rekur einnig Sólvang hjúkrunarheimili í Hafnarfirði með 60 hjúkrunarrýmum í nýju húsnæði sem tekið var í notkun
Fræðslufyrirlestur fyrir aðstandendur sem standa frammmi fyrir versnandi heilsufari aldraðra ástvina. Er kominn tími á hjúkrunarrými eða eru aðrar leiðir
Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingur og forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima, segir mikil og stór verkefni framundan í heilsueflingu og bættum lífsgæðum eldri borgara í viðtali í Fréttablaðinu 9. apríl.