Við bjóðum upp á alhliða þjónustu fyrir eldri borgara og aðstandendur sem stuðla að bættum lífsgæðum á heimilinu. Í boði er sveigjanleg heimaþjónusta, heimahjúkrun og heilsuefling fyrir þá sem þurfa á því að halda.

Hvað skiptir þig og þína máli?

Heilbrigðisstarfsmaður mætir heim og sníður þjónustuna að ykkar þörfum.

Finnst þér erfitt að komast fram úr á morgnana, standa upp af salerninu, rísa upp úr stól og ganga stiga?

Atferli daglegs lífs, fjölbreytt og persónuleg þjónusta.

Opnunartími er milli 8:00 og 16:00 virka daga

Sími 563-1400

Kennitala er 650310-0710

Bankaupplýsingar 0358-26-007100, reikningar og kvittanir sendist á bokhald@solvangur.is