Við sérhæfum okkur í lausnum og þjónustu við einstaklinga og höfum ástríðu fyrir betri heilsu og vellíðan þeirra í sjálfstæðri búsetu.  Okkar markmið er að vera sveigjanleg, nærgætin og lausnarmiðuð í þjónustu við skjólstæðinga okkar.
Lögheiti Sóltúns Heima er Sóltún öldrunarþjónusta ehf.
Kennitala er 650310-0710
Bankaupplýsingar 0358-26-007100, reikningar og kvittanir sendist á bokhald@solvangur.is