Verðskrá

Hver einstaklingur er einstakur með persónubundnar þarfir og þess vegna gerum við ávallt sérsniðið tilboð í þjónustuna.  Hafið samband í síma 563 1400 eða netfangið soltunheima@soltunheima.is til að fá tilboð. Til að sjá hvaða þjónustu er í boði, smellið hér.

Verðskráin er ekki tæmandi og miðast við dagvinnutaxta á virkum dögum.

Verðskrá gildir frá 24.5.2019

Verð miðast við póstnúmer 101, 103, 104, 105 og 108.  Hafðu samband við Sóltún Heima í síma 5631400 til að fá verð í önnur hverfi höfuðborgarsvæðisins.

Þjónusta

Verð

Eining

Heimahreyfing

  

Heimahreyfing grunnur 

 42.000    

á mánuði

Heimahreyfing Framhald A

 42.000    

á mánuði

Heimahreyfing Framhald B – innlit 2 á mánuði

 15.500    

á mánuði

Heimahreyfing Framhald C – áskrift að DigiRehab

6.000    

á mánuði

   

Ráðgjöf – heilbrigðismál og heimaþjónusta

  

Ráðgjöf vegna heilsubrests – fjölskyldufundur á heimili

16.500    

60 mín

Ráðgjöf vegna heilsubrests – fundur á skrifstofu

 14.000    

60 mín

Ráðgjöf um heilbrigðisþjónustu og heimaþjónustu – á heimili

17.000    

60 mín

Ráðgjöf um heilbrigðisþjónustu og heimaþjónustu – fundur á skrifstofu

 14.000    

60 mín

   

Hreint & Fínt

  

Grunn heimilisþrif – allt að 100 fm

16.250    

Skiptið

Grunn heimilisþrif – milli  100-200 fm

21.700    

Skiptið