Verðskrá

Ef skjólstæðingar okkar þurfa fjölþætta þjónustu, þá gerum við hjá Sóltúni Heima sérsniðið tilboð í þjónustuna.  Hafið samband í síma 563 1400 eða netfangið soltunheima@soltunheima.is til að fá tilboð.

Verðskráin er ekki tæmandi og miðast við dagvinnutaxta á virkum dögum.

Þjónusta

Verð

Eining

Heimahreyfing

   

Heimahreyfing grunnur 

 37.600    

á mánuði

Heimahreyfing Framhald A

 37.600    

á mánuði

Heimahreyfing Framhald B – innlit 2 á mánuði

 10.500    

á mánuði

Heimahreyfing Framhald C – áskrift að DigiRehab

4.300    

á mánuði

     

Ráðgjöf – heilbrigðismál og heimaþjónusta

   

Ráðgjöf vegna heilsubrests – fjölskyldufundur á heimili

16.500    

60 mín

Ráðgjöf vegna heilsubrests – fundur á skrifstofu

 14.000    

60 mín

Ráðgjöf um heilbrigðisþjónustu og heimaþjónustu – á heimili

17.000    

60 mín

Ráðgjöf um heilbrigðisþjónustu og heimaþjónustu – fundur á skrifstofu

 14.000    

60 mín

     

Hreint & Fínt

   

Grunn heimilisþrif – allt að 100 fm

16.250    

Skiptið

Grunn heimilisþrif – milli  100-200 fm

21.700    

Skiptið

     

Persónuleg aðstoð*

   

Böðun

 7.800    

Skiptið

Aðstoða við að fara á fætur

4.900    

Skiptið

Komast á fætur, taka til morgunmat og ganga frá í eldhúsi

7.300    

Skiptið

Stutt innlit 

 4.800    

15 mín

Viðvera 1 klst

7.800    

1 klst

Viðvera í 2 klst

 13.000    

2 klst

     

Verðskrá gildir frá 24.5.2019

   
     

*Verðið miðast við aðstoð frá ófaglærðu umönnunarstarfsfólki og dagvinnutíma á virkum dögum. Ef óskað er eftir þjónustu utan dagvinnutíma reiknast álag samkvæmt því..  Hjúkrunarfræðingur kemur í fyrstu heimsókn og metur þjónustuþörfina og hvernig starfsfólk er þörf á.  Þjónusta hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða er samkvæmt tilboði.

   
     

Verð miðast við póstnúmer 101, 103, 104, 105 og 108.  Hafðu samband við Sóltún Heima í síma 5631400 til að fá verð í önnur hverfi höfuðborgarsvæðisins.