Um okkur

Stofnun félagsins

Sóltún öldrunarþjónusta ehf er félag sem var stofnað árið 2010 af Íslenskri fjárfestingu ehf og Hjúkrunarmati og ráðgjöf ehf en undirbúningur hófst fyrir alvöru árið 2016 í tengslum við uppbyggingu Sóltúns öryggis- og þjónustuíbúða.  Markmið félagsins er að byggja upp frekari þjónustu á heilbrigðissviði og stoðþjónustur við öldrunarþjónustu.  Tengd fyrirtæki eru Sóltún hjúkrunarheimili (Öldungur hf) og Sóltún öryggis- og þjónustuíbúðir (Sóltún 1 ehf).  1. apríl 2019 tók Sóltún öldrunarþjónusta ehf við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs.

Stjórnendur

Framkvæmdastjóri

Halla Thoroddsen er framkvæmdastjóri Sóltún Heima og Sólvangs.

Netfang: halla(hjá)soltunheima.is

Forstöðumaður dag- og heimaþjónustu

Bryndís Guðbrandsdóttir stýrir heimaþjónustu Sóltúns Heima og dagdvöl/sérhæfðri dagdvöl á Sólvangi hjúkrunarheimili.

Netfang: bryndis(hjá)solvangur.is

Teymisstjóri

Hafrún Lilja Jakobsdóttir teymisstjóri

Netfang: hafrun(hjá)soltunheima.is

Sími: 563 1414