Settu heilsuna í fyrsta sæti

Aukinn styrkur er mögnuð tilfinning, hvað þá að upplifa hana á efri árum. Líkamlegur og andlegur styrkur veitir okkur sjálfstæði í búsetu og líf án takmarkana. Á efri árum er sérstaklega mikilvægt að huga að heilsunni…

Þjálfunin eykur lífsgæðin

Hávarður Emilsson húsasmíðameistari segir aldrei of seint að byrja að hreyfa sig. Hann er 73 ára og byrjaði í styrktarþjálfun hjá Sóltúni Heima í fyrrahaust og sér ekki eftir því. Í Fréttablaðinu 24. ágúst birtist skemmtilegt viðtal við hann.

Sóltún Heimahreyfing

Persónulegur leiðbeinandi mætir heim tvisvar í viku. Sóltún Heimahreyfing eykur líkamlegan styrk og bætir hreyfigetu einstaklinga. Árangurinn lætur ekki á sér standa, innan fáeinna vika finnur viðkomandi fyrir auknum styrk í neðri hluta líkamans.