Algengt að fá aðstoð inn á heimilið
Í dag er mun algengara að fólk fái aðstoð inn á heimilið í formi félagslegrar aðstoðar og einnig að létt
Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Í dag er mun algengara að fólk fái aðstoð inn á heimilið í formi félagslegrar aðstoðar og einnig að létt
,,Sumir eiga erfitt með að vera einir án aðstoðar annarra og aðrir geta ekki skilið maka sinn með heilsubrest eða heilabilun eina eftir heima þegar þarf að útrétta, sinna hreyfingu eða áhugamálum. Við getum verið til staðar hjá ástvini þínum“
Fræðslufyrirlestur fyrir aðstandendur sem standa frammmi fyrir versnandi heilsufari aldraðra ástvina. Er kominn tími á hjúkrunarrými eða eru aðrar leiðir
Sóltún öldrunarþjónusta ehf hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á
Sóltún Heima býður upp á heimaþjónustu fyrir eldri borgara sem gerir þeim kleift að búa lengur heima. Einnig bjóðum við upp á heimahreyfingu sem styrkir fólk og gerir það meira sjálfbjarga. Í Fréttablaðinu 22. september birtist viðtal við Ingu Láru Karlsdóttur hjúkrunarstjóra.
Þarftu aðstoð við umönnun ástvinar eða eru aðstandendur þínir of önnum kafnir og þig vantar smá aðstoð í styttri eða lengri tíma? Við getum létt undir.
„Eflum og styrkjum aldraða sem búa heima hjá sér með sveigjanlegri heimaþjónustu og notum nýjar forvarnarleiðir með velferðartækni að leiðarljósi,“ segja Inga Lára Karlsdóttir hjúkrunarstjóri og Ásdís Halldórsdóttir forstöðumaður Heilsu & Vellíðan hjá Sóltúni Heima í innsendri grein í Morgunblaðinu 21. apríl sl.
Það er mikilvægt að fólki innan fjölskyldunnar líði vel saman, geti notið samverunnar og þá getur það verið lykilatriði að þiggja aðstoð við umönnun og heimilishald og einbeita sér að því að eiga góðar stundir saman.
Öllum líður betur eftir gott bað. Þegar heilsan bregst okkur, þá gætum við þarfnast aðstoðar við böðun og oftar en
Á meðan íslensk sveitarfélög og ríki sjá fram á lengri biðlista aldraðra eftir velferðar- og heilbrigðisþjónustu og hjúkrunarrýmum með tilheyrandi hækkun útgjalda eru dönsk sveitarfélög að lækka kostnað með markvissum hætti án þess að draga úr umönnun til þeirra sem á þurfa að halda. Álaborg sparar 5-600 mkr. á árinu 2017 með þjálfun á undan umönnun.