Finnst þér gaman að spila? Allir velkomnir í Spilaklúbb Sóltúns Heima sem hittist tvisvar í mánuði á mánudögum kl. 19.30. Mánaðargjald 2000 kr.
- Tvisvar í mánuði í kaffistofu Íþróttahúss fatlaðra (ÍFR), Hátúni 14, 105 Reykjavík.
- Tímabil 10. september – 9. desember.
- Annað hvert mánudagskvöld kl. 19.30.
- 2000 kr. mánaðargjald.
- Innifalið er aðstaða, kaffi og spil.
Einn meðlimur spilaklúbbsins tekur að sér að vera með utanumhald og vera á staðnum, hægt að skipta því á milli sín og það væri ákveðið innan klúbbsins.
*Lágmarksþátttaka er tíu manns.
Skráning
Skráðu þig í síma 5631400 eða hér að neðan: