Smörrebrod skráning

Íbúar Sóltúns öryggis- og þjónustuíbúða, aðstandendur og meðlimir heilsunámskeiða eru velkomnir í smörrebröd þann 24. maí kl. 16 í kaffiteríu Sóltúns.  Verð á manninn 1.400 kr., reiðufé myndi flýta fyrir en það verður líka posi.  Barinn verður opinn þar sem hægt verður að kaupa pilsner, gos, bjór, rautt og hvítvín.

Vinsamlegast skráðu þig hér að neðan svo við getum áætlað fjöldann.  Þakka þér fyrir.

Við vonumst til að sjá sem flesta.