Skilmálar hópatíma

  • Skráning í hópatíma er bindandi eftir að þátttakandi hefur greitt námskeiðsgjald. Greiðsluseðill er sendur heim eftir fyrsta tímann.
  • Námskeiðsgjald er ekki endurgreitt þrátt fyrir að þátttakandi getur ekki lengur tekið þátt vegna veikinda eða annarrar fjarveru.
  • Ef þátttakandi hefur ekki tök á mæta á námskeiðið að fullu vegna ferðalaga eða annarra ástæðna þarf eigi að síður að greiða fullt gjald.
  • Hægt er að hefja þátttöku á námskeiði síðar en á upphafsdegi ef það er laust pláss og greiðir þátttakandi þá lægra gjald.
  • Þátttakendur fá senda innheimtuseðla sem birtast einnig í netbanka eftir að námskeið hefst.