Sóltún öldrunarþjónusta ehf svarar ákalli heilbrigðisráðuneytisins um ný hjúkrunarrými
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Í dag er mun algengara að fólk fái aðstoð inn á heimilið í formi félagslegrar aðstoðar og einnig að létt
Þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð við aðhlynningu notar starfsfólk andlitsgrímur, og hanska eftir þörfum. Einnig
Um hundrað aldraðir bíða eftir rými á hjúkrunarheimili inni á Landspítalanum. Hvernig virkar umsóknarferlið um hjúkrunarrými? Hvaða úrræði eru til boða hjá sveitarfélaginu? Hvernig getur Sóltún Heima létt undir þannig að ástvinur okkar eigi áhyggjulaust ævikvöld á mannsæmandi stað? Skoðaðu hvað er í boði í þjónustu og ráðgjöf með því að smella á Daglegt líf hér að ofan eða heyrðu í okkur í síma 5631400.
Margir upplifa úrræðaleysi þegar nákominn ættingi okkar lendir á spítala eða heilsunni hefur hrakað mikið. Hvaða úrræði eru í boði fyrir þann sem er veikur og aðstandendur? Hvaða þjónusta er í boði fyrir ástvin okkar svo hann geti búið þægilega heima? Hvað ef þörf er á hjúkrunarrými, hvernig er best að snúa sér í því? Sóltún Heima býður fjölbreytta ráðgjöf fyrir fjölskyldur.
Heilsuefling er öllum mikilvæg en sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sóltún Heima mælir sérstaklega með styrktarþjálfun og býður upp á bæði hópatíma og styrktarþjálfun heim. Einnig er skemmtilegur hópur í vatnsleikfimi.