Eldri borgarar í Hafnarfirði fá heimahreyfingu niðurgreidda
Sóltún Heimahreyfing er sérsniðin styrktarþjálfun fyrir aldraða á eigin heimili og nú geta notendur fengið þjónustuna niðurgreidda búi þeir í
Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Sóltún Heimahreyfing er sérsniðin styrktarþjálfun fyrir aldraða á eigin heimili og nú geta notendur fengið þjónustuna niðurgreidda búi þeir í
„Sóltún Heima er alhliða heimaþjónusta fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu. Í henni felst heimahjúkrun, félagslegur stuðningur, þrif, böðun, aðstoð við
Sóltún Heima verður ekki með hópatíma í styrktarþjálfun eða vatnsleikfimi í vetur vegna þeirrar óvissu sem ríkir vegna heimsfaraldurs Delta-afbrigðisins.
Það er mikilvægt að fólki innan fjölskyldunnar líði vel saman, geti notið samverunnar og þá getur það verið lykilatriði að þiggja aðstoð við umönnun og heimilishald og einbeita sér að því að eiga góðar stundir saman.
Öllum líður betur eftir gott bað. Þegar heilsan bregst okkur, þá gætum við þarfnast aðstoðar við böðun og oftar en
Á meðan íslensk sveitarfélög og ríki sjá fram á lengri biðlista aldraðra eftir velferðar- og heilbrigðisþjónustu og hjúkrunarrýmum með tilheyrandi hækkun útgjalda eru dönsk sveitarfélög að lækka kostnað með markvissum hætti án þess að draga úr umönnun til þeirra sem á þurfa að halda. Álaborg sparar 5-600 mkr. á árinu 2017 með þjálfun á undan umönnun.
Um hundrað aldraðir bíða eftir rými á hjúkrunarheimili inni á Landspítalanum. Hvernig virkar umsóknarferlið um hjúkrunarrými? Hvaða úrræði eru til boða hjá sveitarfélaginu? Hvernig getur Sóltún Heima létt undir þannig að ástvinur okkar eigi áhyggjulaust ævikvöld á mannsæmandi stað? Skoðaðu hvað er í boði í þjónustu og ráðgjöf með því að smella á Daglegt líf hér að ofan eða heyrðu í okkur í síma 5631400.
Margir upplifa úrræðaleysi þegar nákominn ættingi okkar lendir á spítala eða heilsunni hefur hrakað mikið. Hvaða úrræði eru í boði fyrir þann sem er veikur og aðstandendur? Hvaða þjónusta er í boði fyrir ástvin okkar svo hann geti búið þægilega heima? Hvað ef þörf er á hjúkrunarrými, hvernig er best að snúa sér í því? Sóltún Heima býður fjölbreytta ráðgjöf fyrir fjölskyldur.
Heilsuefling er öllum mikilvæg en sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sóltún Heima mælir sérstaklega með styrktarþjálfun og býður upp á bæði hópatíma og styrktarþjálfun heim. Einnig er skemmtilegur hópur í vatnsleikfimi.