Íþróttafræðingur í afleysingar
Við leitum að íþróttafræðingi eða einkaþjálfara í afleysingar. Um er að ræða þjálfun í Kjarnakonum og Kraftajötnum í 7 vikur,
Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Við leitum að íþróttafræðingi eða einkaþjálfara í afleysingar. Um er að ræða þjálfun í Kjarnakonum og Kraftajötnum í 7 vikur,
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Í dag er mun algengara að fólk fái aðstoð inn á heimilið í formi félagslegrar aðstoðar og einnig að létt
Öll hreyfing er góð en styrktarþjálfun er sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sumir komast ekki út úr húsi í tækjasal eða hópatíma og þess vegna bjóðum við upp á heimsókn frá leiðbeinanda tvisvar í viku sem mætir með sérsniðið æfingaprógramm að danskri fyrirmynd.
Aukinn styrkur er mögnuð tilfinning, hvað þá að upplifa hana á efri árum. Líkamlegur og andlegur styrkur veitir okkur sjálfstæði í búsetu og líf án takmarkana. Á efri árum er sérstaklega mikilvægt að huga að heilsunni…
Sóltún Heima býður upp á heimaþjónustu fyrir eldri borgara sem gerir þeim kleift að búa lengur heima. Einnig bjóðum við upp á heimahreyfingu sem styrkir fólk og gerir það meira sjálfbjarga. Í Fréttablaðinu 22. september birtist viðtal við Ingu Láru Karlsdóttur hjúkrunarstjóra.
Við kynnum með stolti Steinunni Leifsdóttur sem kemur til starfa hjá Sóltúni Heima 4. september. Hún mun stýra heilsuhópum og félagsstarfi. Steinunn er með M.Sc. í íþróttafræði og hefur margra ára reynslu af þjálfun, sérstaklega styrktarþjálfun eldri aldurshópa.
Hávarður Emilsson húsasmíðameistari segir aldrei of seint að byrja að hreyfa sig. Hann er 73 ára og byrjaði í styrktarþjálfun hjá Sóltúni Heima í fyrrahaust og sér ekki eftir því. Í Fréttablaðinu 24. ágúst birtist skemmtilegt viðtal við hann.
Þarftu aðstoð við umönnun ástvinar eða eru aðstandendur þínir of önnum kafnir og þig vantar smá aðstoð í styttri eða lengri tíma? Við getum létt undir.
„Eflum og styrkjum aldraða sem búa heima hjá sér með sveigjanlegri heimaþjónustu og notum nýjar forvarnarleiðir með velferðartækni að leiðarljósi,“ segja Inga Lára Karlsdóttir hjúkrunarstjóri og Ásdís Halldórsdóttir forstöðumaður Heilsu & Vellíðan hjá Sóltúni Heima í innsendri grein í Morgunblaðinu 21. apríl sl.
Sóltún Heima fékk þjónustusamning til eins árs við Reykjavíkurborg vegna tilraunaverkefnis sem felst í því að útvaldur hópur eldri borgara fær styrktarþjálfun á eigin heimili í 12 vikur.
Það er mikilvægt að fólki innan fjölskyldunnar líði vel saman, geti notið samverunnar og þá getur það verið lykilatriði að þiggja aðstoð við umönnun og heimilishald og einbeita sér að því að eiga góðar stundir saman.
Öllum líður betur eftir gott bað. Þegar heilsan bregst okkur, þá gætum við þarfnast aðstoðar við böðun og oftar en