Hraustari með aldrinum

Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingur og forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima, segir mikil og stór verkefni framundan í heilsueflingu og bættum lífsgæðum eldri borgara í viðtali í Fréttablaðinu 9. apríl.

Heilsugöngur á döfinni

Á næstunni verða skemmtilegar göngur sem við hvetjum alla til að taka þátt í. Þann 29. mars munum við ganga í Elliðárdalnum að skoða lífríki, sögu og jarðfræði og 16. apríl heimsækjum við Grasagarð Reykjavíkur. Lestu meira hér…