Hraustari með aldrinum

Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingur og forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima, segir mikil og stór verkefni framundan í heilsueflingu og bættum lífsgæðum eldri borgara í viðtali í Fréttablaðinu 9. apríl.

Heilsugöngur á döfinni

Á næstunni verða skemmtilegar göngur sem við hvetjum alla til að taka þátt í. Þann 29. mars munum við ganga í Elliðárdalnum að skoða lífríki, sögu og jarðfræði og 16. apríl heimsækjum við Grasagarð Reykjavíkur. Lestu meira hér…

Sterkari með aldrinum með heimahreyfingu

Öll hreyfing er góð en styrktarþjálfun er sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sumir komast ekki út úr húsi í tækjasal eða hópatíma og þess vegna bjóðum við upp á heimsókn frá leiðbeinanda tvisvar í viku sem mætir með sérsniðið æfingaprógramm að danskri fyrirmynd.