Sóltún öldrunarþjónusta ehf svarar ákalli heilbrigðisráðuneytisins um ný hjúkrunarrými
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Í dag er mun algengara að fólk fái aðstoð inn á heimilið í formi félagslegrar aðstoðar og einnig að létt
Þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð við aðhlynningu notar starfsfólk andlitsgrímur, og hanska eftir þörfum. Einnig
Mikil eftirvænting var í loftinu þegar íbúar fluttu í nýtt húsnæði á Sólvangi hjúkrunarheimili í dag, 18. september. 59 íbúar
Sóltún öldrunarþjónusta ehf rekur einnig Sólvang hjúkrunarheimili í Hafnarfirði með 60 hjúkrunarrýmum í nýju húsnæði sem tekið var í notkun
Skráningar eru hafnar í heilsuhópana okkar fyrir haustið. Við bjóðum upp á þrjá styrktarþjálfunarhópa og vatnsleikfimi fyrir eldri borgara.
Fimmtudaginn 6.júní nk. kl 17:00 ætlum við að blása til sumargleði í sal hjúkrunarheimilisins Sóltúns, Sóltúni 2. Atvinnu afródansari mun
Fræðslufyrirlestur fyrir aðstandendur sem standa frammmi fyrir versnandi heilsufari aldraðra ástvina. Er kominn tími á hjúkrunarrými eða eru aðrar leiðir
Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingur og forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima, segir mikil og stór verkefni framundan í heilsueflingu og bættum lífsgæðum eldri borgara í viðtali í Fréttablaðinu 9. apríl.
Með tilkomu Sólvangs í Sóltúnsfjölskylduna urðu breytingar á starfsmannahaldi bæði Sóltúns hjúkrunarheimilis og Sólvangs.
Sóltún öldrunarþjónusta ehf hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á
Á næstunni verða skemmtilegar göngur sem við hvetjum alla til að taka þátt í. Þann 29. mars munum við ganga í Elliðárdalnum að skoða lífríki, sögu og jarðfræði og 16. apríl heimsækjum við Grasagarð Reykjavíkur. Lestu meira hér…
Öll hreyfing er góð en styrktarþjálfun er sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sumir komast ekki út úr húsi í tækjasal eða hópatíma og þess vegna bjóðum við upp á heimsókn frá leiðbeinanda tvisvar í viku sem mætir með sérsniðið æfingaprógramm að danskri fyrirmynd.