Hefst 5. september 2017
Prufutímar 4.-8. september, engin skráning nauðsynleg, bara mæta og prófa!
Mjúk leikfimi er fyrir konur sem vilja vera hluti af leikfimihóp til lengri tíma og tileinka sér heilsusamlegan lífsstíl.
12 vikna haustönn. þriðjudaga og fimmtudaga kl: 15:10 – 16:00.
- Mjúk leikfimi undir leiðsögn þjálfara.
- Losar um stífa vöðva og mýkir mjaðmir.
- Eykur orku og vellíðan
- Engin hopp og læti.
- Góður félagsskapur

Mjúk leikfimi hentar konum á besta aldri jafnt byrjendum sem lengra komnum. Hópurinn fer saman út að borða í lok tímabilsins. Matur ekki innifalinn.

12 vikna námskeið 35.000 kr.
Meðlimir í Mjúku leikfiminni hafa aðgang að opna leikfimitímanum á föstudögum kl: 14:10, sem nefnist Föstudagsfimi. Það fjölbreytt leikfimi með ýmsum kennurum. Tilvalið til að bæta við sig þriðja tímanum í vikunni eða bæta upp tíma ef maður missir úr tíma í vikunni.
Nánari upplýsingar í netfanginu soltunheima@soltunheima.is eða í síma 563-1400.
Lágmarksþátttaka þarf að vera til að Mjúk leikfimi fari af stað.
Skráðu þig hér: