Jólahlaðborð 2018 skráning

Allir velkomnir á jólahlaðborð Sóltúns Heima kl. 17 þann 28. nóvember í sal hjúkrunarheimilisins Sóltúni, Sóltúni 2, 105 Reykjavík.

Barinn verður opinn þar sem hægt verður að kaupa bjór, rautt og hvítvín á hagstæðu verði.  Gos er innifalið í verðinu sem er aðeins 6.500 kr.

Jólahlaðborðið heppnaðist virkilega vel í fyrra og mikil ánægja með jólamatinn.

Vinsamlegast skráðu þig hér að neðan svo við getum áætlað fjöldann eða hafðu samband í síma 5631400.  Þakka þér fyrir.

Við vonumst til að sjá sem flesta.

Skráning