Vatnsleikfimin Vatnaliljur

shutterstock_501891613Vatnaliljur

Nýtt námskeið hefst 1. september 2020. Tímasetning og staðsetning auglýst síðar.

  • Byrjendur sem lengra komnar
  • 60 ára og eldri
  • Eykur þol og samhæfingu
  • Liðkandi
  • Styrkir stoðkerfið

ATH. Lítill hópur, aðeins 16 komast að.

Kennari er Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur.

Skráðu þig hér fyrir neðan eða sendu okkur fyrirspurn á netfangið soltunheima@soltunheima.is eða í síma 563-1400.  Skilmálar hópatíma hér.  Athugið að við getum skipt greiðslum í tvennt eða þrennt.

Verð auglýst síðar.

Skráning: