Vatnsleikfimin Vatnaliljur

shutterstock_501891613Vatnaliljur

12 vikna vorönn hefst 7. janúar. Alla þriðjudaga og fimmtudaga                    kl. 13:00 – 13.40.

  • Fyrir byrjendur sem lengra komna
  • Eykur þol og samhæfingu
  • Styrkjandi æfingar
  • Gott fyrir stoðkerfið
  • Skemmtilegt og orkugefandi

Vatnsleikfimin fer fram í innisundlauginni í Mörkinni við enda tengigangs við Suðurlandsbraut 58-62, ný og glæsileg sundlaug.

Kennari er Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur.

Skráðu þig hér fyrir neðan eða sendu okkur fyrirspurn á netfangið soltunheima@soltunheima.is eða í síma 563-1400.  Verð fyrir vorönn 2019 er 37.700 kr. en sjá skilmála hér.  Athugið að við getum skipt greiðslum í tvennt eða þrennt.

Skráning: