Vatnsleikfimi

shutterstock_501891613Vatnaliljur

12 vikna haustönn hefst 3. september 2018.

Alla mánudaga og miðvikudaga kl: 11:30-12:10

  • Fyrir byrjendur sem lengra komna
  • Eykur þol og samhæfingu
  • Styrkjandi æfingar
  • Skemmtilegt og orkugefandi
  • Góður félagsskapur
Vatnaliljur myndband
Smelltu hér til að skoða myndband um vatnsleikfimina.

Vatnsleikfimi fer fram í innisundlaug Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík.

UPPSELT!  Upplýsingar og skráning hér að neðan á biðlista, á netfangið soltunheima@soltunheima.is eða í síma 563-1400.  Verð fyrir 12 vikur er 35.000 kr. en sjá skilmála hér.  Athugið að við getum skipt greiðslum í tvennt eða þrennt.

Skráning: