Hefst 6. september 2017
Prufutímar vikuna 4.-8. september – engin skráning nauðsynleg, bara mæta á staðinn!
Góð leið til að byrja daginn og vekja líkamann með teygjum og núvitund.
12 vikna haustönn. Miðvikudagar og föstudagar kl: 10:00-10:50.
- Eykur liðleika og jafnvægi
- Eykur andlega og líkamlega orku
- Eykur blóðflæði
- Minnkar stress
- Góður félagsskapur
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.


Skráðu þig hér að neðan eða hafðu samband í síma 563-1400 eða sendu tölvupóst á soltunheima@soltunheima.is.
Lágmarksþátttaka þarf til að Morgunjóga hefjist á haustönn.
Meðlimir í Morgunjóga hafa aðgang að opna leikfimitímanum á föstudögum kl: 14:10, sem nefnist Föstudagsfimi. Það er fjölbreytt leikfimi með ýmsum kennurum. Tilvalið til að bæta við sig þriðja tímanum í vikunni eða bæta upp tíma ef maður missir úr tíma í vikunni.
12 vikna námskeið 35.000 kr.
Skráningarform