Hópatímar

Sóltún Heima býður upp á úrval skemmtilegra hópatíma sem styrkja líkamann og efla andann.  Næstu námskeið hefjast 1. september 2020.

Vatnaliljur vatnsleikfimi

Fyrir byrjendur sem lengra komna þriðjudaga og fimmtudaga kl: 13. Staðsetning auglýst síðar.

Kjarnakonur

Styrktarþjálfun fyrir konur þriðjudaga og fimmtudaga kl: 11:00 – 11:50 í vel útbúnum tækjasal ÍFR, Hátúni 14, 105 Reykjavík.

Kraftajötnar

Styrktarþjálfun fyrir karlmenn á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 10:00 – 10:50 í vel útbúnum tækjasal ÍFR, Hátúni 14, 105 Reykjavík.

Heimahreyfing

Kemstu ekki út af heimilinu á staðinn?  Við komum til þín tvisvar í viku með sérsniðið æfingaprógramm með Sóltúni Heimahreyfingu.

Fræðslumyndband

Smelltu hér til að skoða myndbandið