Hópatímar

Sóltún Heima býður upp á úrval skemmtilegra hópatíma sem styrkja líkamann og efla andann.  Næstu námskeið hefjast 3. september.

Vatnsleikfimi

Fyrir byrjendur sem lengra komna mánudaga og miðvikudaga kl: 11:30 – 12:10 í innisundlaug Sjálfsbjargar Hátúni 12, 105 Reykjavík. UPPSELT!

Kjarnakonur

Styrktarþjálfun fyrir konur þriðjudaga og fimmtudaga kl: 11:00 – 11:50 í vel útbúnum tækjasal ÍFR, Hátúni 14, 105 Reykjavík.  UPPSELT!

Kraftajötnar

Styrktarþjálfun fyrir karlmenn á þriðjudögum og fimmtudögum annars vegar kl:9:00-9.50 og hins vegar kl: 10:00 – 10:50 í vel útbúnum tækjasal ÍFR, Hátúni 14, 105 Reykjavík.  Á síðasta námskeið komust færri að en vildu og það er fullt í tímann kl. 10.  Örfá sæti laus kl. 9.

Drög að tímatöflu haustannar 2018

 

stundatafla2018

 

 

 

Fræðslumyndband
Smelltu hér til að skoða myndbandið