Um okkur

Við sérhæfum okkur í lausnum og þjónustu við 60 ára+ og höfum ástríðu fyrir betri heilsu og vellíðan eldri borgara í sjálfstæðri búsetu.  Okkar markmið er að vera sveigjanleg, nærgætin og lausnarmiðuð í þjónustu við skjólstæðinga okkar.

Ef þú vilt heyra í okkur hringdu þá í síma 563 1400 eða sendu tölvupóst á soltunheima@soltunheima.is.  Viljir þú starfa með okkur, kíktu hér.

Stofnun félagsins

Sóltún öldrunarþjónusta ehf er félag sem var stofnað árið 2010 af Íslenskri fjárfestingu ehf og Hjúkrunarmati og ráðgjöf ehf en undirbúningur hófst fyrir alvöru árið 2016 í tengslum við uppbyggingu Sóltúns öryggis- og þjónustuíbúða.  Markmið félagsins er að byggja upp frekari þjónustu á heilbrigðissviði og stoðþjónustur við öldrunarþjónustu.  Tengd fyrirtæki eru Sóltún hjúkrunarheimili (Öldungur hf), Sóltún öryggis- og þjónustuíbúðir (Sóltún 1 ehf) og starfsmannaleigufyrirtækið Sólstöður ehf.  1. apríl 2019 tók Sóltún öldrunarþjónusta ehf við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs.

Stjórnendur

Framkvæmdastjóri

Halla of color 200pxHalla Thoroddsen er framkvæmdastjóri Sóltún Heima og Sólvangs.

Netfang: halla(hjá)soltunheima.is

Sími: 563 1402

Forstöðumaður dag- og heimaþjónustu

Bryndís Guðbrandsdóttir stýrir heimaþjónustu Sóltúns Heima og dagdvöl/sérhæfðri dagdvöl á Sólvangi hjúkrunarheimili.

Netfang: bryndis(hjá)solvangur.is

Sími 590 6506

Teymisstjóri

Þórdís lit Þórdís Gunnarsdóttir er teymisstjóri yfir heimaþjónustunni okkar.

Netfang: thordis(hjá)soltunheima.is

Sími: 563 1414

Aðrar upplýsingar

Lögheiti Sóltúns Heima er Sóltún öldrunarþjónusta ehf.

Kennitala er 650310-0710

Bankaupplýsingar 0358-26-007100, kvittanir sendist á soltunheima@soltunheima.is.

Netfang soltunheima@soltunheima

Aðalnúmer 563 1400

Við erum staðsett á 4. hæð á Laugavegi 182, 105 Reykjavík.