Heilsuráðgjöf

ÓlöfViltu efla þrek og bæta heilsuna? 

Fáðu heilsuráðgjöf hjá sérfræðingum Sóltúns Heima.

Pantaðu tíma og fáðu íþróttafræðing eða hjúkrunarfræðing heim.

  • Íþróttafræðingur fer yfir núverandi lífsstíl og gefur ráðleggingar um næringu og þá hreyfingu sem best hentar miðað við umhverfi og aðstæður.
  • Hjúkrunarfræðingur ráðleggur um næringu og fer yfir almennt heilsufar og hvað má gera betur til að auka vellíðan í daglegu lífi.

Fáðu heildræna lausn fyrir þig og þína.

Pantaðu tíma

soltunheima@soltunheima.is
S: 563-1400