Heilsa

FB link xshutterstock_623175824

Hreyfing er lykillinn að heilsu og vellíðan. Rannsóknir sýna að með reglulegri hreyfingu og þar af styrktaræfingum 2x í viku má stórlega bæta heilsu á efri árum.

Ertu ekki viss hvaða hreyfing hentar þér. Við aðstoðum þig. Pantaðu heilsu- og lífsstíls ráðgjöf þér að kostnaðarlausu. Hafðu samband á soltunheima@soltunheima.is eða í síma 563-1400.

Sóltún Heimahreyfing – bylting í heilsueflingu á Íslandi

Kona hönd facebookVið mætum reglulega heim til þín og hjálpum þér að komast í betra form á aðeins þremur mánuðum. Styrktarþjálfun er lykillinn að bættum lífsgæðum á efri árum og það er aldrei of seint að byrja.

Kynntu þér Sóltún Heimahreyfingu hér.

 Hópatímar

shutterstock_237770827_conflict-20170421-160355Ef þú vilt komast út úr húsi og hitta skemmtilegt fólk á meðan þú hreyfir þig, þá verða í boði fjölbreyttir hópatímar á vegum Sóltúns Heima.

Skoðaðu úrvalið hér.

Hópatímarnir fara fram í 105 RVK á eftirfarandi stöðum:

  • Styrktarþjálfun er í ÍFR, Hátúni 14
  • Sundleikfimi er í Sjálfsbjörg, Hátúni 12

 

Gönguferðir sumarið 2018

Placeholder Image

Lagt af stað frá hjúkrunarheimilinu Sóltún, Sóltún 2.

  •  6. júní kl: 15:30. Gengið að Höfða, stutt sögustund um hið sögufræga hús.
  • 10. júlí kl: 15:30. Gengið inn í Laugardalinn og stutt stopp í Grasagarðinum.
  • 7. ágúst kl: 15:30. Gengið að Klambratúni, stutt kaffistopp.

Allar göngurnar enda við Sóltún 2 og góðar teygjur í lok hverrar göngu. Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur leiðir göngurnar.

Allir velkomnir, ekki þörf á að skrá sig, bara mæta með góða skapið 🙂