-
6. júní – Gengið að Höfða með stuttri sögustund um hið sögufræga hús – Lokið
-
10. júlí – Gengið inn í Laugardal með stuttu stoppi í Grasagarðinum – Lokið
-
7. ágúst – Gengið að Klambratúni með kaffistoppi á kaffihúsinu
Allar ferðir hefjast kl: 15:30. Göngurnar hefjast fyrir utan hjúkrunarheimilið Sóltún og enda á sama stað. Hver ganga er ca. 60 mínútur nema fyrsta gangan er ca. 30 mínútur. Gönguhópurinn hentar fólki á aldrinum 60+ sem er vant að ganga reglulega. Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur leiðir hópinn.
Ganga er frábær heilsubót, slástu í hópinn!
Allir velkomnir, engin skráning, bara mæta með góða skapið.
Fylgstu með facebook síðunni okkar