Fréttir

Þjónusta fyrir aðstandendur

shutterstock_423337489Aðstandendur fólks með heilabilun eru oft undir miklu álagi. Við hjá Sóltúni Heima getum létt undir með viðveru.

Kynntu þér þjónustuna hér…

 

Styrktarþjálfun er lykillinn að vellíðan

Styrktarþjálfun virKona hönd facebookkar á alla og er sérstaklega mikilvæg fyrir eldri borgara til að viðhalda styrk og sjálfstæði. Sumir eiga erfitt með að sækja sér styrktarþjálfun en Sóltún Heima er með byltingarkennda nýjung, Sóltún Heimahreyfing.  Lestu meira hér…

 

Sóltún Heima á Degi öldrunarþjónustu

Kynning á degi öldrunarþjónustu
Aðstandendur Sóltúns Heima á ráðstefnunni

Dagur öldrunarþjónustu var haldin á Hótel Natura þann 31. mars og þar voru kynnt mörg áhugaverð erindi um þjónustu við aldraða.  Sóltún Heima mætti með kynningarbás og kynnti fyrir fagaðilum Sóltún Heimahreyfingu.  Margir voru mjög áhugasamir enda getur Sóltún Heimahreyfing komið í framhaldi af endurhæfingarúrræðum hins opinbera, aukið vellíðan aldraða og dregið úr kostnaði sveitarfélaga við heimaþjónustu. Lestu meira um Sóltún Heimahreyfingu hér…

 


Sóltún Heimahreyfing kynningarfundur 27. mars

HeimahreyfingSóltún Heimahreyfing er byltingarkennd nýjung fyrir eldri borgara á Íslandi.  Heimahreyfing hentar einstaklingum sem búa heima en vilja bæta styrk og heilsu til að vera betur sjálfbjarga.  Mánudaginn 27. mars kl. 18 er kynningarfundur í Sóltúni 2, Sóltún hjúkrunarheimili, þar sem áhugasamir geta fræðst um nytsemi Sóltúns Heima.  Lestu meira hér..