Við getum talað saman í gegnum tölvuna, það er einfalt, öruggt og þá getum við rætt saman og horfst í augu. Við notum nýja íslenska tækni sem heitir Karaconnect sem virkar eins og Skype. Kerfið er mjög notendavænt, þú skráir þig inn, setur inn greiðslukortaupplýsingar á öruggt vefsvæði og bókar fund.
Við bjóðum upp á annars vegar fjarfund með íþróttafræðing sem ráðleggur um heilsutengt málefni.
Smelltu hér að neðan á myndina til að bóka fjarfund með íþróttafræðingi.
