Daglegt líf

Það er okkur öllum mikilvægt að vera sjálfstæð og búa heima á efri árum eins lengi og mögulegt er.  Stundum þurfum við smá hjálp og þá getum við hjá Sóltúni Heima komið til aðstoðar.