Sóltún öldrunarþjónusta ehf svarar ákalli heilbrigðisráðuneytisins um ný hjúkrunarrými
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti
Mikil eftirvænting var í loftinu þegar íbúar fluttu í nýtt húsnæði á Sólvangi hjúkrunarheimili í dag, 18. september. 59 íbúar
Sóltún öldrunarþjónusta ehf rekur einnig Sólvang hjúkrunarheimili í Hafnarfirði með 60 hjúkrunarrýmum í nýju húsnæði sem tekið var í notkun
Fræðslufyrirlestur fyrir aðstandendur sem standa frammmi fyrir versnandi heilsufari aldraðra ástvina. Er kominn tími á hjúkrunarrými eða eru aðrar leiðir
Með tilkomu Sólvangs í Sóltúnsfjölskylduna urðu breytingar á starfsmannahaldi bæði Sóltúns hjúkrunarheimilis og Sólvangs.
Sóltún öldrunarþjónusta ehf hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á