Category: Heilsa

 • Öflug heilsuefling hjá Sóltúni Heima

  Öflug heilsuefling hjá Sóltúni Heima

  Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur er forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima sem sérhæfir sig í heimaþjónustu og heilsueflingu eldri borgara. Ásdís segir að heilsuefling hafi mikið að segja fyrir fólk sem er farið að eldast, sérstaklega er mikilvægt að gera styrktar- og jafnvægisæfingar þar sem jafnvægisskynið minnkar með aldrinum. Í viðtali í Fréttablaðinu er fjallað […]

  Read more

 • Eldri og betri með Sóltúni Heima

  Eldri og betri með Sóltúni Heima

  ,,Sumir eiga erfitt með að vera einir án aðstoðar annarra og aðrir geta ekki skilið maka sinn með heilsubrest eða heilabilun eina eftir heima þegar þarf að útrétta, sinna hreyfingu eða áhugamálum. Við getum verið til staðar hjá ástvini þínum“

  Read more

 • Hraustari með aldrinum

  Hraustari með aldrinum

  Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingur og forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima, segir mikil og stór verkefni framundan í heilsueflingu og bættum lífsgæðum eldri borgara í viðtali í Fréttablaðinu 9. apríl.

  Read more

 • Sterkari með aldrinum með heimahreyfingu

  Sterkari með aldrinum með heimahreyfingu

  Öll hreyfing er góð en styrktarþjálfun er sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sumir komast ekki út úr húsi í tækjasal eða hópatíma og þess vegna bjóðum við upp á heimsókn frá leiðbeinanda tvisvar í viku sem mætir með sérsniðið æfingaprógramm að danskri fyrirmynd.

  Read more

 • Settu heilsuna í fyrsta sæti

  Settu heilsuna í fyrsta sæti

  Aukinn styrkur er mögnuð tilfinning, hvað þá að upplifa hana á efri árum. Líkamlegur og andlegur styrkur veitir okkur sjálfstæði í búsetu og líf án takmarkana. Á efri árum er sérstaklega mikilvægt að huga að heilsunni…

  Read more

 • Sérsniðin þjónusta fyrir aldrað fólk

  Sérsniðin þjónusta fyrir aldrað fólk

  Sóltún Heima býður upp á heimaþjónustu fyrir eldri borgara sem gerir þeim kleift að búa lengur heima. Einnig bjóðum við upp á heimahreyfingu sem styrkir fólk og gerir það meira sjálfbjarga. Í Fréttablaðinu 22. september birtist viðtal við Ingu Láru Karlsdóttur hjúkrunarstjóra.

  Read more

 • Þjálfunin eykur lífsgæðin

  Þjálfunin eykur lífsgæðin

  Hávarður Emilsson húsasmíðameistari segir aldrei of seint að byrja að hreyfa sig. Hann er 73 ára og byrjaði í styrktarþjálfun hjá Sóltúni Heima í fyrrahaust og sér ekki eftir því. Í Fréttablaðinu 24. ágúst birtist skemmtilegt viðtal við hann.

  Read more

 • Heimahreyfing í Reykjavíkurborg

  Heimahreyfing í Reykjavíkurborg

  Sóltún Heima fékk þjónustusamning til eins árs við Reykjavíkurborg vegna tilraunaverkefnis sem felst í því að útvaldur hópur eldri borgara fær styrktarþjálfun á eigin heimili í 12 vikur.

  Read more