Öflug heilsuefling hjá Sóltúni Heima

Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur er forstöðumaður Heilsu og vellíðunar hjá Sóltúni Heima sem sérhæfir sig í heimaþjónustu og heilsueflingu eldri borgara. Ásdís segir að heilsuefling hafi mikið að segja fyrir fólk sem er farið að eldast, sérstaklega er mikilvægt að gera styrktar- og jafnvægisæfingar þar sem jafnvægisskynið minnkar með aldrinum.

Í viðtali í Fréttablaðinu er fjallað um fjölbreytt framboð hreyfingar. Lestu greinina hér https://www.frettabladid.is/kynningar/oflug-heilsuefling-eldri-borgara/?fbclid=IwAR0CUCxe3frhLUYvEyvJMEwAhoRfm3GEIUl__Amo1KtPn4cbqMHHvrC8xew

Leave a Reply

%d bloggers like this: