Hreyfing er öllum mikilvæg, sérstaklega á efri árum og við höfum opnað fyrir skráningu í heilsuhópana okkar sem hefjast aftur 7. janúar. Við bjóðum upp á persónulega styrktarþjálfun í hóp og vatnsleikfimi. Þeir sem ekki treysta sér út úr húsi geta fengið styrktarþjálfun heim til sín. Skoðaðu fjölbreytt úrval Sóltúns Heima hér…
