Þriðjudaginn 17.desember er jólaljósaferð um höfuðborgarsvæðið. Stoppað verður á fallegum útsýnisstað og boðið upp á flatkökur með hangikjöti og heitt kakó.
Lagt verður af stað kl. 16:30 frá hjúkrunarheimilinu Sóltún, Sóltúni 2, og komið til baka um kl 18:30.
Verð: 3500 kr. Vinsamlegast greiða með pening, erum ekki með posa.
Skráning hér fyrir neðan eða senda póst á soltunheima@soltunheima.is eða hringja í síma 5631400. Síðasti dagur skráningar er föstudagurinn 13. desember.