Mikil eftirvænting var í loftinu þegar íbúar fluttu í nýtt húsnæði á Sólvangi hjúkrunarheimili í dag, 18. september. 59 íbúar fluttu úr tvíbýli í glænýtt einbýli í 10 manna sambýlum. Flutningarnir gengu framar vonum.


Sérsniðin þjónusta fyrir eldri borgara og aðstandendur
Mikil eftirvænting var í loftinu þegar íbúar fluttu í nýtt húsnæði á Sólvangi hjúkrunarheimili í dag, 18. september. 59 íbúar fluttu úr tvíbýli í glænýtt einbýli í 10 manna sambýlum. Flutningarnir gengu framar vonum.