Skráningar eru hafnar fyrir haustdagskrá heilsuhópanna okkar. Við hvetjum áhugasama um að skrá sig sem fyrst því síðast fylltust pláss í vinsælustu hópana okkar. Sóltún Heima hefur mikla trú á mikilvægi styrktarþjálfunar fyrir sérstaklega eldri einstaklinga til að auka lífsgæði og draga úr fallhættu. Við bjóðum upp á þrjá styrktarþjálfunarhópa, Kraftajötna, Kjarnakonur og Morgunhana. Einnig er skemmtilegur vatnsleikfimihópur sem kallast Vatnaliljur. Skoðaðu meira með því að smella hér.
