Fræðslufyrirlestur fyrir aðstandendur sem standa frammmi fyrir versnandi heilsufari aldraðra ástvina. Er kominn tími á hjúkrunarrými eða eru aðrar leiðir færar? Inga Lára Karlsdóttir hjúkrunarstjóri Sóltúns Heima flytur erindið á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfirði kl. 17 þann 9. maí. Allir velkomnir.
