Sterkari með aldrinum með heimahreyfingu

Öll hreyfing er góð en styrktarþjálfun er sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir.  Sumir komast ekki út úr húsi í tækjasal eða hópatíma og þess vegna bjóðum við upp á heimsókn frá leiðbeinanda tvisvar í viku sem mætir með sérsniðið æfingaprógramm að danskri fyrirmynd.  Kynntu þér Sóltún Heimahreyfingu hér…

Leave a Reply

%d bloggers like this: