Fall er ekki fararheill – fræðslufyrirlestur

skrifaði

Fimmtudaginn 8. nóvember nk. kl.17:00 mun Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingur halda fræðslu um jafnvægi og byltuforvarnir í sal hjúkrunarheimilisins Sóltúni, Sóltúni 2, 105 Reykjavík . Steinunn er nýr starfsmaður Sóltúns Heima en hefur um árabil starfað á sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu í Reykavík, svo þjálfun eldri einstaklinga er henni hugleikið.

Fræðslan ber heitið Fall er ekki fararheill og verður í formi fræðslu, æfinga og umræðu.

Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn, meðlimir heilsuhópa Sóltúns Heima fá fyrirlesturinn frítt, íbúar í Sóltúni öryggis- og þjónustuíbúðum greiða 500kr. En aðrir greiða kl 1.500 kr við inngang.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Steinunn Leifsdóttir lit
Steinunn Leifsdóttir, M.Sc. í íþróttafræði og forstöðumaður Heilsu & vellíðunar hjá Sóltúni Heima.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s