Steinunn Leifsdóttir til liðs við Sóltún Heima

skrifaði

Við kynnum með stolti Steinunni Leifsdóttur sem kemur til starfa hjá Sóltúni Heima 4. september. Hún mun stýra heilsuhópum og félagsstarfi. Steinunn er með M.Sc. í íþróttafræði og hefur margra ára reynslu af þjálfun, sérstaklega styrktarþjálfun eldri aldurshópa.Hún hefur m.a. starfað í 12 ár á endurhæfingardeild Hrafnistu og náð góðum árangri með sitt fólk. Einnig er hún mikill hjóla- og göngugarpur. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s