Gönguferðir 10. júlí og 7. ágúst

skrifaði

Allir velkomnir í stuttar göngur frá Sóltúni.  Markmiðið er að koma saman, njóta útivistar og vera í góðum félagsskap.

Lagt af stað frá hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Sóltúni 2, 105 Reykjavík.

Göngur sumarsins

  • 6. júní kl: 15:30. Gengið að Höfða, stutt sögustund um hið sögufræga hús. – LOKIÐ
  • 10. júlí kl: 15:30. Gengið inn í Laugardalinn og stutt stopp í Grasagarðinum.
  • 7. ágúst kl: 15:30. Gengið að Klambratúni, stutt kaffistopp.

Allar göngurnar hefjast og enda við Sóltún 2.  Við tökum góðar teygjur í lok hverrar göngu. Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur leiðir göngurnar.

Ókeypis, allir velkomnir og ekki þörf á að skrá sig. Upplýsingar í síma 5631400 eða soltunheima@soltunheima.is.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s