Aðstoð við böðun

Öllum líður betur eftir gott bað.  Þegar heilsan bregst okkur, þá gætum við þarfnast aðstoðar við böðun og oftar en ekki stendur til boða aðeins eitt skipti í viku frá sveitarfélaginu.  Fyrir marga er það ekki nóg.  Heyrðu í okkur í síma 5631400 eða sendu okkur skilaboð hér að neðan ef þú telur að við getum létt undir með þér eða aðstandanda.

Leave a Reply

%d bloggers like this: