Fjölskylduráðgjöf

Er kominn tími á fjölskyldufund?

Margir upplifa úrræðaleysi þegar nákominn ættingi okkar lendir á spítala eða heilsunni hefur hrakað mikið.  Hvaða úrræði eru í boði fyrir þann sem er veikur og aðstandendur?  Hvaða þjónusta er í boði fyrir ástvin okkar svo hann geti búið þægilega heima?  Hvað ef þörf er á hjúkrunarrými, hvernig er best að snúa sér í því? Sóltún Heima býður fjölbreytta ráðgjöf fyrir fjölskyldur, skoðaðu úrvalið hér .

Leave a Reply

%d bloggers like this: