Heilsuefling er öllum mikilvæg en sérstaklega nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Sóltún Heima mælir sérstaklega með styrktarþjálfun og býður upp á bæði hópatíma og styrktarþjálfun heim. Einnig er skemmtilegur hópur í vatnsleikfimi. Kynntu þér meira hér…
